Hlaðvarpið

79. Jón Gunnar Geirdal

Informações:

Sinopsis

Gestur Óla Jóns í þætti 79 er athafnamaðurinn, námsmaðurinn, fjölmiðlamaðurinn og fjölskyldumaðurinn Jón Gunnar Geirdal. Jón fer yfir í þessu viðtali hluta af þeim fjölmörgu verkefnum sem hann hefur komið að í gegnum tíðina. Í fjölbrautarskólanum í Garðabæ hófst útvarpsferill Jóns þegar hann fór á dagskrárgerðarnámskeið hjá Þorsteini Joð ásamt félaga sínum Þór Bæring (viðmælanda í þætti 5). Jón starfaði meðal annars á Útrás, Sólinni, Fm 957, Xinu og Mono. Jón starfaði hjá Skífunni við markaðsmál í 9 ár meðal annars við að markaðssetja bíómyndir og tónlist.